Grólind

Grólind er verkefni á vegum Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytisins, Landgræðslunnar, Bændasamtaka Íslands og Landssamtaka sauðfjárbænda. Markmið þess er tvíþætt, í fyrsta lagi að gera gera heildaryfirlit um stöðu gróður- og jarðvegsauðlinda og í öðru lagi að þróa sjálfbærnivísa fyrir landnýtingu á Íslandi.